Return to site

SKRÁNING Í FULLUM GANGI
Fyrir haustönn 2015

Hefst 21. september
Nú eru skráningar hafnar fyrir næstu önn sem hefst þann 21. september. 
Mörg spennandi námskeið eru í boði, Grunnnámskeið, Framhaldsnámskeið, Unglinganámskeið og Einkatímar. 
Ég vil sérstaklega benda á hinn ný stofnaða kór Vocalist sem mun formlega hefja starfsemi sína nú í haust. Kórinn var formaður síðastliðið vor þegar Vocalist söngvarar æfðu upp tvö lög fyrir vortónleika Vocalist. Mikill áhugi er fyrir áframhaldandi kórstarfi og því leitum við að liðsauka til þess að stækka kórinn. 
Það er um að gera að skrá sig sem fyrst ef þið viljið tryggja ykkur pláss, hvort sem það er á námskeið eða í kórinn. 
Hægt er að panta FRÍAN prufutíma á tímabilinu 24. ágúst - 4. september. 
broken image