Nýstofnaður kór Vocalist leitar að fleira söngfólki í hressan og skemmtilegan kór sem leggur áherslu á að létt og skemmtileg lög. Æft verður á mánudagskvöldum kl. 20-22 að Laugavegi 178, 4. hæð. Ekki er gerð krafa um kunnáttu í nótnalestri og allir kórmeðlimir fá tilsögn í raddbeitingu í upphafi annar. Leitað er að bæði karl og kvennröddum eldri en 18 ára.
Skráðu þig á vocalist@vocalist.is og kíktu inná vocalist.is fyrir frekari upplýsingar.
Fyrsta æfing er 28. september.
