VELKOMIN Í VOCALIST
Hjá Vocalist er leitast við að draga það besta fram úr hverri rödd og að einstaklingurinn nái sem mestum persónulegum árangri. Söngnámið ætti að henta öllum því námið er mjög einstaklingsmiðað. Mikið er lagt upp úr að efla sjálfstraust bæði hjá börnum og fullorðnum og eru námskeiðin sett upp með það í huga. Kenndir eru allir söngstílar, allt frá klassík til þungarokks og hentar námið bæði atvinnu- og áhugamanna söngvurum. Söngkennslan byggist upp á tækninni Complete Vocal Technique sem er orðin ein útbreiddasta raddtækni í Evrópu í dag. Hér má kynna sér nánar CVT https://completevocal.institute/complete-vocal-technique/
Söngskólinn Vocalist hefur verið starfræktur síðan haustið 2014. Fyrsta aðsetur skólans var að Laugarvegi 178, en um haustið 2017 flutti skólinn í Síðumúla 8 þar sem kennsla fer fram að mestu.
HAFÐU SAMBAND
KYNNINGARMYNDBÖND VOCALIST
VOCALIST © 2014