Return to site

Jazz Workshop

Komdu og lærðu að syngja jazz með hinni austurrísku Karin Bachner

SÖNGSKÓLINN VOCALIST KYNNIR - JAZZ WORKSHOP 8. ÁGÚST.
Á þessu Jazz námskeiði með Karin Bachner, sem er einnig viðurkenndur kennari í Complete Vocal Technique, verður farið í grunnatriði í jazz söng, meðal annars spuna (improvisation), hendingamótun (timing and phrasing), og túlkun og tjáningu. 

Workshop #1 Um morguninn verður upphitun og kafað ofaní aðferðir til þess að þjálfa sig áfram með spuna.

Workshop #2 Seinni partinn mun svo hver og einn vinna með lag sem hann/hún hefur undirbúið fyrir námskeiðið. 

Hægt er að bóka sig einungis á Workshop #1 eða #2 eða bæði. 
Kynntu þér Karin Bachner á heimasíðu hennar www.karinbachner.com
Endilega tryggðu þér pláss, aðeins 6-8 söngvarar komast að.

broken image