Komdu út úr skelinni
Viltu auka sjálfstraustið?
Viltu verða sterkari gegn kvíða, feimni og/eða lágu sjálfsmati?
Viltu verða óhræddari við að láta rödd þína heyrast?
Vocalist býður núna upp á 12 klst. námskeið þar sem þér er gefið öruggt umhverfi, kröftugar aðferðir og árangursríkar, verklegar æfingar - til að kynnast þér og styrkleikum þínum á nýjan hátt og hvernig þú getur nýtt þér þá og hæfileika þína betur.
Þér er leiðbeint í gegnum ýmsar aðferðir til að takast á við kvíða og feimni, þannig að það sé ekki lengur að halda aftur af þér að láta draumana þína rætast.
Þú færð fjölbreytta og verklega þjálfun í að byggja upp sjálfstraust þitt á ýmsum sviðum og um leið gefið rými til að taka örugg skref út fyrir þægindarammann þannig að þú finnir fyrir innri styrk þínum og hvernig sjálfstraust byrjar að aukast jafnt og þétt í daglega lífi þínu. Þér gefst kostur á að prufa þig áfram í öruggu umhverfi til að tala fyrir framan aðra þannig að þú finnir hversu auðveldara það verður að láta í þér heyra þar sem þú vilt, hvenær og hvar sem er.
Fyrir hverja?
Markmið námskeiðsins
Hvernig er námskeiðið uppbyggt
Praktískar upplýsingar
VOCALIST © 2014