KVENNAKÓR VOCALIST
Fyrir konur 20 - 65 ára
Um kórinn:
Kórinn hóf starfsemi sína í október 2015 og hefur fjöldi kvenna verið milli 15 - 30. Þetta er hress og skemmtilegur kór þar sem áherslan er lögð á létta tónlist, svo sem popp, dægurlög, söngleiki oflr. Á hverri önn er farið í æfingabúðir yfir helgi eitthvað útá land og svo er draumurinn okkar að komast í ferð til útlanda. Við höfum haldið nokkra tónleika og tökum að okkur að koma fram við hin ýmsu tilefni.
Þetta er frábær félagsskapur!
Fyrir hverjar?
Praktískar upplýsingar
RADDPRUFUR VERÐA HALDNAR NÆST Í SEPTEMBER 2022.
VOCALIST © 2014