Fyrir konur 20 - 65 ára
Um kórinn:
Kórinn hóf starfsemi sína í október 2015 og hefur fjöldi kvenna verið milli 15 - 30. Þetta er hress og skemmtilegur kór þar sem áherslan er lögð á létta tónlist, svo sem popp, dægurlög, söngleiki oflr. Á hverju ári er farið í æfingabúðir yfir helgi eitthvað útá land og svo er draumurinn okkar að komast í ferð til útlanda. Tónleikar eru haldnir á vorönninni og sungið er í tveimur messum á hverri önn í Laugarneskirkju. Einnig tökum að okkur að koma fram við hin ýmsu tilefni.
Fyrir hverjar?
Praktískar upplýsingar
RADDPRUFUR FRA FRAM 6. SEPTEMBER 2022
Til að skrá sig í raddprufu, vinsamlega sendið e-mail á vocalist@vocalist.is með upplýsingum um fullt nafn og kennitölu.
KÓRÆFINGAR HEFJAST 20. SEPTEMBER 2022
VOCALIST © 2014