Return to site

Samsöngur 27. febrúar 2016

Þessi önn fer vel af stað hjá Vocalist og söngvarar af ýmsum stigum og aldri eru að þjálfa röddina sína og vinna persónulega sigra. Einnig er kvennakórinn á fullu að æfa og stefnir á sína fyrstu tónleika í vor. 
Síðastliðinn laugardag var svo haldinn fyrsti samsöngur þessarar annar og komu þá nemendur saman og sungu fyrir hvort annað. Þá fá nemendur tækifæri til að þjálfa framkomu og túlkun og svo er þetta góður undirbúningur fyrir lokatónleikana í vor. 
broken image
broken image
broken image
broken image
broken image