Return to site

Gefðu söngtíma í jólagjöf

Einstakt jólatilboð á söngkortum

Tilvalin gjöf fyrir þann sem elskar að syngja!

Jólatilboð á söngkortum

Stakur tími (45 mínútur) = 7.000

3 tímar (45 mín. hver) = 18.900

Einnig er hægt að kaupa gjafabréf fyrir þau fjölmörgu námskeið sem verða í boði á Vorönn:

Grunnnámskeið

Framhaldsnámskeið

Unglinganámskeið (12-16 ára)

Barnanámskeið (8-12 ára)

Einkatímar

broken image

Gjafabréfið gildir út Vorönn 2017

Pantaðu gjafabréf með því að senda póst á vocalist@vocalist.is

Hægt er að fá gjafabréfið sent í pósti þér að kostnaðarlausu

broken image

Gleðileg jól​!