Return to site

Frístundakort Reykjavíkurborgar
Það er sönn ánægja að tilkynna að nú geta ungmenni á aldrinum 6 - 18 ára, með lögheimili í Reykjavík, nýtt sér Frístundakort Reykjavíkurborgar hjá Vocalist. Styrkurinn er 35.000 kr. á hvert barn og mun þetta því gera fleiri ungmennum kleift að láta drauminn rætast og koma í söngnám.
Vocalist vonar að sem flestir nýti sér þetta tækifæri, því með styrknum lækkar verðið á t.d. unglinganámskeiðinu um meira en helming :)